18.11.2009 | 20:31
Thetta lofar ekki godu
Eg og fjölskyldan min fluttum til Svithjodar fyrir 2 arum sidan til ad saekja sernam og meiri menntun. Tha stefndum vid a 2-3 ar, kannski meira, og svo heimferd. Nylegar skattahaekkanir gera ad verkum ad vid verdum mjog liklega lengur uti og eg hef heyrt thad sama fra nalaega 20-25 kollegum minum her a svaedinu.
A sama tima heyri eg um starfsbraedur heima (sem hafa klarad sernamid) sem sumir eru byrjadir ad athuga med ad flytja erlendis og adra sem aetla ad draga allverulega ur vaktavinnu enda litid gaman ad lata taka 50% skatt af vinnu sinni. Sumir eru thegar byrjadir ad draga ur vinnu heima og vinna erlendis i stadinn. Sigmundur David fer thvi ekki med neinar kjaftasögur i raedupultinu, thetta eru blakaldar stadreyndir ur laeknastettinni og eg thad skal enginn segja mer ad paelingar annarra starfsstetta seu svipadar.
Eg hef miklar ahyggjur af thvi ad nuverandi rikisstjorn hafi ekki velt fyrir ser langtimaafleidingum gjörninga sinna. Eg er ekki ad segja ad nuverandi skattakerfi se hid eina retta en ad gera svona rottaekar breytingar nu a verstu timum er ad skjota thjodina, alla sem eina, i fotinn. Mesta glapraedid er ad hundsa rad erlendra serfraedinga og sjalfa söguna jafnvel - sem nokkrum sinnum hefur synt ad skattahaekkanir vinna thjodina ekki ur kreppunni. Vardandi skattana er thad rett hja Steingrimi ad her a nordurlöndunum tidkast 50-55% skattar - en a moti kemur lika studningur fra rikinu i alls konar formi. Sem daemi eru vaxtabaetur riflegar og greiddar af öllum lanum, ekki bara husnaedislanum. Mer finnst thad ekki malefnalegt ad bera saman matsedlana an thess ad skoda lika for- og eftirrettina.
Ýtir undir landflótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hefur aldrei verið af efnahagsástæðum sem íslendingar kjósa klakann og þetta tuð í Sigmundi Erni er bara enn eitt galið um að himininn yfir Íslandi sé að hrynja - nema náttúrlega að hrunflokkurinn hans komist aftur til valda.
Guðrún Helgadóttir, 18.11.2009 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.